Heim

Velkominn til

Restaurant Mika

Vibrant Cuisine and Handmade Chocolate

Nýr

tímabundinn matseðill

 

Kæru vinir,

Vegna nýja og herta samkomubannsins munum við á Mika kynna nýjar aðgerðir við okkar þjónustu og rekstur.

 

Opnunartími:⁠

Mánudag til Föstudag: 17:00-21:00

Laugardagur til Sunnudag 12:00-21:00

 

Opening hours:

Monday till Friday: 17:00-21:00

Saturday till Sunday: 12:00-21:00

 

Nú munum við bjóða upp á nýjan take-away matseðil sem verður uppfærður á nokkura daga fresti. Hægt verður fyrir fólk að sækja matinn sinn inn á veitingastaðnum sjálfum eða fyrir þá sem treysta sér ekki inn (eða fólk í sóttkví) getum við afgreitt ykkur í gegnum “bílalúguna” okkar. 

Við hvetjum alla okkar gesti til þess að nýta sér snertilausar greiðslur eða símagreiðslur.

Samkvæmt reglugerðum munu allir viðskiptavinir sitja í að minnsta kosti 2ja metra fjarlægð. Hámark 20 manns á staðnum og vegna þess mælum við eindregið með að okkar viðskiptavinir panti borð fyrirfram. 

Aukinn verður aðgengi fyrir viðskiptavini og starfsfólk á sótthreinsi og einnig munum við breyta og bæta við nýjum verkferlum til þess að tryggja sem mestu öryggi á okkar fólki.  

Kveðja starfsfólk Mika. 

 

 

Um

Okkur

Mika er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Michał og Bożenu Józefik. Hér ríkir sannkölluð fjölskyldustemmning þar sem allir frá ömmu Józefik niður í börnin hjálpast að við að gera staðinn að því sem
hann er. Við leggjum mikið upp úr ferskleika og erum í góðu samstarfi við bændur hér í kring. Hér er flest allt lagað frá grunni hvort sem það er brauð eða sósur. Við sérhæfum okkur í súkkulaði, konfektgerð og
humarréttum. Úr verður óvænt matargerð þar sem humar og súkkulaði mætast.

Restaurant Mika - Golden Circle

 

Matseðill

Matseðill

_MG_3290

Prófaðu

okkar einstöku matargerð

Réttirnir okkar líta ekki bara vel út heldur bragðast þeir einning fullkomnlega. Fersk ánægja á disknum þínum.

Menu

Handgert íslenskt konfekt

Handgert íslenskt konfekt

Handgert

súkkulaði

Súkkulaði + ást = …
Blanda af súkkulaði og ást
gerir konfektið okkar einstakt.

Find out more

IMG_2396

Panta borð á netinu

Panta borð á netinu