Velkominn til

Restaurant Mika

home of vibrant cuisine and handmade chocolate

Velkominn til

Restaurant Mika

home of vibrant cuisine and handmade chocolate

Um

OKKUR

Mika er fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af hjónunum Michał og Bożenu Józefik. Hér ríkir sannkölluð fjölskyldustemmning þar sem allir frá ömmu Józefik niður í börnin hjálpast að við að gera staðinn að því sem hann er.  

Við leggjum mikið upp úr ferskleika og erum í góðu samstarfi við bændur hér í kring. Hér er flest allt lagað frá grunni hvort sem það er brauð eða sósur. Við sérhæfum okkur í súkkulaði, konfektgerð og humarréttum. Úr verður óvænt matargerð þar sem humar og súkkulaði mætast.

MATSEÐILL

Prófaðu

OKKAR EINSTÖKU MATARGERÐ

Réttirnir okkar líta ekki bara vel út heldur bragðast þeir einning fullkomnlega. Fersk ánægja á disknum þínum.

PANTA BORÐ Á NETINU

Handgert ÍSLENSKT KONFEKT​

Handgert

SÚKKULAÐI

Súkkulaði + ást = … Blanda af súkkulaði og ást gerir konfektið okkar einstakt.

Handgert ÍSLENSKT KONFEKT​

Handgert

SÚKKULAÐI

Súkkulaði + ást = … Blanda af súkkulaði og ást gerir konfektið okkar einstakt.

TripAdvisor Certificates